Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sérstakt lögákveðið rekstrarform
ENSKA
specific legal form
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Koma ætti skýrt fram að hópar rekstraraðila, þ.m.t. þar sem þeir hafa komið saman til að mynda tímabundin samtök, geta tekið þátt í útboðsferli án þess að nauðsynlegt sé að þeir stofni til sérstaks lögákveðins rekstrarforms. Að því marki sem nauðsynlegt er, t.d. þar sem krafist er óskiptrar bótaábyrgðar, má gera kröfu um sérstakt rekstrarform þegar gerður er samningur við slíka hópa.

[en] It should be clarified that groups of economic operators, including where they have come together in the form of a temporary association, may participate in award procedures without it being necessary for them to take on a specific legal form. To the extent this is necessary, for instance where joint and several liability is required, a specific form may be required when such groups are awarded the contract.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/23/ESB frá 26. febrúar 2014 um gerð sérleyfissamninga

[en] Directive 2014/23/EU of the European Parliament and of the Council of 26 February 2014 on the award of concession contracts

Skjal nr.
32014L0023
Aðalorð
rekstrarform - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira